Nýtt og skemmtilegt í Ljósinu miðvikudaginn 17.nóv kl: 10.00 – 12.00
Á námskeiðinu verður þátttakendum kennt að bera sig að við súkkulaðiskreytingar og aðferðir til að búa til tertuskraut úr súkkulaði. Auk þess hvernig búa á til marzipanrósir. Farið verður yfir helstu atriði er varða kransakökubakstur og kransakonfekt.
Kennari er Kristbjörn Bjarnason
Námskeiðið kostar 2000 kr – Hráefni innifalið – Hámark 10 þátttakendur
Skráning er hafin í Ljósinu í síma 5613770
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.