a_allra_vorum_2010.jpg

Á allra vörum kom í til okkar á miðvikudaginn og afhenti Ljósinu tæplega 40 milljónir sem varið verður í að tryggja Ljósinu framtíðarhúsnæði.
Erna Magnúsdóttir forstöðukona Ljóssins og Tómas Hallgrímsson stjónarformaður Ljóssins  tóku við peningunum frá þríeykinu Gróu,Elísabetu og Guðný.
Þökkum við öllum þeim sem komu að þessu verkefni og öllum landsmönnum sem studdu okkur kærlega fyrir.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.