steini_gongugarpur.jpg

Ljósafoss niður Esjuna 11. desember 2010 með Þorsteini Jakobssyni

Steini hefur nú þegar gengið 364 toppa- fer þann síðasta 365.á laugardaginn.

 

 

 

Dagskrá á laugardaginn / Esjustofa.

13:30 Valgeir Skagfjörð og Hjörtur Howser spila falleg lög- og verða allan tímann.

14:00 Mæting við Esjustofu  fyrir göngugarpa

14:30 Lagt af stað upp á Esjuna með Þorsteini

16:00-17:00 Ljósafossinn kemur niður Esjuna.

Allir reyna að fara sem lengst uppí brekkurnar og sameinast göngugörpunum.  Muna að taka með ennisljós / vasaljós eða kyndil.

Esjustofa: kakó og vöfflur, allur ágóði af kaffisölu rennur til Ljóssins þennan dag. 

Reynum að fá alla sem við þekkjum með í þennan leiðangur, þótt ekki sé nema bara upp fyrstu hlíðarnar.

Enn á ný getum við Landsmenn sameinast í kærleika og gleði.

Þetta er íslandsmet hjá Steina, jafnvel heimsmet!!!


Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.