Ljósið í sumar

Kynningarfundir fyrir nýtt fólk alla þriðjudaga kl. 11:00

Ljósið er opið í allt sumar – sjá stundskrá hér 

Heilbrigðismenntað starfsfólk sér um faglega endurhæfingu sem snýr að:

· Líkamlegri uppbyggingu

· Andlegum stuðningi

· Félagslegum stuðningi

· Jafningjafræðsla

· Uppbyggjandi umhverfi.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.