Stundaskrá

Stundaskrá Ljóssins fyrir júní 2020 er nú tilbúin til niðurhals.

Eins og alltaf verður fyllsta hreinlætis gætt í húsakynnum Ljóssins og rými sótthreinsuð reglulega. Við hvetjum að sjálfsögðu til handþvotts og handspritts, og biðjum þá einstaklinga sem finna fyrir kvefeinkennum að bíða með komu í Ljósið.

Hér má nálgast stundaskrá fyrir júní 2020.

Með fyrirvara um breytingar sem geta orðið á einstaka dagskrárliðum.

Síðast uppfært 2.6.2020