Tag: ljósið

20
sep
2018

Fyrirlestur um sogæðabjúg

Þriðjudaginn 25. september nk. verður Margrét Indriðadóttir sjúkraþjálfari Ljóssins með fyrirlestur um sogæðabjúg. Á fyrirlestrinum fer Margrét yfir helstu kvilla brjóstaaðgerða, uppbyggingu sogæðakerfisins og gefur fyrirbyggjandi ráðleggingar gegn sogæðabjúg á handlegg. Margrét hefur um langt skeið sinnt B-hópnum svokallaða hér í Ljósinu, en það er hópur fólks sem greinst hefur með krabbamein í brjósti. Hún hefur því víðtæka og mikla

Lesa meira

31
ágú
2018

Guli miðinn frá Heilsu styrkir Ljósið

Frá árinu 2014 hefur Heilsa hf. styrkt ákveðin verkefni í gegnum bætiefnalínu Gula miðans. Í ár nýtur Ljósið stuðningsins sem er veglegur og kunnum við Heilsu hf. okkar bestu þakkir fyrir að styrkja starfsemina með þessu frábæra framlagi. Bætiefnalína gula miðans, sem er í rauninni bleikur, samanstendur af þremur vörutegunum; Acidophilus plús, D3 vítamín og Múlti vít og renna 250

Lesa meira

28
ágú
2018

Lokað í Ljósinu vegna starfsdaga

Lokað verður í Ljósinu miðvikudaginn 29. fimmtudaginn 30. og föstudaginn 31. ágúst vegna starfsdaga starfsfólks. Við opnum aftur mánudaginn 3. september með glóðvolgri, nýrri og spennandi stundaskrá. Við minnum á að hægt er að leita upplýsinga um starfsemin hér á heimasíðunni og jafnframt er hægt að panta minningarkort hér á síðunni. Hlökkum til að koma fílefld til starfa á ný

Lesa meira

22
ágú
2018

Að loknu Reykjavíkurmaraþoni

Reykajvíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram síðustu helgi og vonandi hefur það ekki farið fram hjá neinum hversu mikinn meðbyr Ljósið fékk í ár. Fyrir það erum við endalaust þakklát og glöð og sendum kærleikskveðjur út í andrúmsloftið til allra þeirra sem komu að hlaupinu með einum eða öðrum hætti. Frá því í vor hefur verið starfræktur hlaupa- og skokkhópur í Ljósinu

Lesa meira

15
ágú
2018

Allt um Ljósið og Reykjavíkurmaraþon

Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum að Reykjavíkurmaraþon fer fram á laugardaginn kemur, þann 18. ágúst. Rétt tæplega 300 manns eru nú skráðir sem hlauparar fyrir Ljósið. Það verður að segjast að við erum hrærð yfir þessum mikla stuðningi og velvilja og erum innilega þakklátt öllum þeim sem hlaupa, styrkja með áheitum, verða í klappliðinu eða styðja við

Lesa meira

26
jún
2018

Ekki láta þig vanta í Esjugönguna 27. júní

Við minnum á Esjugönguna miðvikudaginn 27. júní þar sem allir eru velkomnir. Lagt verður af stað í fjallið kl. 11 og þeir sem ætla lengst byrja fyrstir og svo fara hinir af stað, allir á sínum hraða. Þeir sem ætla ekki að ganga geta tyllt sér í Esjustofu og spjallað saman og notið útsýnisins. Í Esjustofu verður tilboð á veitingum

Lesa meira

20
jún
2018

Forstöðukona Ljóssins hlýtur hina íslensku fálkaorðu

Á sunnudaginn var, þann 17. júní hlaut forstöðukona Ljóssins Erna Magnúsdóttir riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu krabbameinssjúkra. Ljósið er hugarfóstur Ernu og er hún því bæði hugmyndasmiður og stofnandi Ljóssins.  Frá því að þessi litla ljóstýra fór að skína í starfsemi sem hófst í Neskirkju árið 2005 má segja að Ljósið hafi verið hennar fjórða barn, enda

Lesa meira

13
jún
2018

Veiðiferð Ljóssins í Vífilstaðavatn 20. júní

Það er fátt betra en að vera við vatn eða árbakka, láta hugann reika, gleyma stund og stað og verða eitt með náttúrunni. Að bæta við þessa upplifun með því að vera með veiðistöng í hönd og fylgjast með því sem gerist á hinum endandum segja margir að sé ein sú besta núvitund sem til er. Þetta þekkja veiðimenn og

Lesa meira

13
jún
2018

Esjuganga Ljóssins 27. júní

Sú hefð hefur skapast að lokaganga útivistarhóps Ljóssins er farin á Esjuna og er það gjarnan síðasta gangan fyrir sumarfrí útivistarhópsins og síðasta miðvikudagsgangan í júní.  Í ár er það miðvikudagurinn 27. júni sem gengið verður á Esjuna. Að þessu sinni verður lagt af stað frá Esjustofu í fjallið kl. 11 fyrir þá sem ætla upp að steini en þeir

Lesa meira

7
jún
2018

Flugukastnámskeið í Ljósinu

Í allan vetur hefur verið starfræktur afar öflugur fluguhnýtingarhópur hér hjá okkur í Ljósinu og margar afar skæðar veiðiflugur litið dagsins ljós. Það liggur því beinast við eftir góðan fluguhnýtingavetur að æfa aðeins köstin til að leggja flugurnar fram á sem girnilegastan máta fyrir fiskana.  Á þriðjudaginn kemur, þann 13. júní ætlar flugukastgúrúinn Stefán Bjarni Hjaltested að koma og kenna

Lesa meira