Tag: Styrkir

2
okt
2018

Gríptu daginn

Þeir eru ófáir sem hugsa til Ljóssins og vilja styrkja það með einum eða öðrum hætti og nú nýverið barst Ljósinu slíkur styrkur.  Styrkurinn er í formi geisladisks sem ber það hvetjandi heiti ,,Gríptu daginn“.  Á diskinum eru níu frumsamin lög eftir Hróbjart Jónatansson, hæstaréttarlögmann. Geisladiskurinn er fáanlegur í Ljósinu og kostar 2500 kr. og rennur allur ágóði í starfsemi

Lesa meira

31
ágú
2018

Guli miðinn frá Heilsu styrkir Ljósið

Frá árinu 2014 hefur Heilsa hf. styrkt ákveðin verkefni í gegnum bætiefnalínu Gula miðans. Í ár nýtur Ljósið stuðningsins sem er veglegur og kunnum við Heilsu hf. okkar bestu þakkir fyrir að styrkja starfsemina með þessu frábæra framlagi. Bætiefnalína gula miðans, sem er í rauninni bleikur, samanstendur af þremur vörutegunum; Acidophilus plús, D3 vítamín og Múlti vít og renna 250

Lesa meira

22
ágú
2018

Að loknu Reykjavíkurmaraþoni

Reykajvíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram síðustu helgi og vonandi hefur það ekki farið fram hjá neinum hversu mikinn meðbyr Ljósið fékk í ár. Fyrir það erum við endalaust þakklát og glöð og sendum kærleikskveðjur út í andrúmsloftið til allra þeirra sem komu að hlaupinu með einum eða öðrum hætti. Frá því í vor hefur verið starfræktur hlaupa- og skokkhópur í Ljósinu

Lesa meira

15
ágú
2018

Allt um Ljósið og Reykjavíkurmaraþon

Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum að Reykjavíkurmaraþon fer fram á laugardaginn kemur, þann 18. ágúst. Rétt tæplega 300 manns eru nú skráðir sem hlauparar fyrir Ljósið. Það verður að segjast að við erum hrærð yfir þessum mikla stuðningi og velvilja og erum innilega þakklátt öllum þeim sem hlaupa, styrkja með áheitum, verða í klappliðinu eða styðja við

Lesa meira

6
jún
2018

Golfmót til styrktar Ljósinu

Þann 31. maí síðastliðinn var haldið golfmót til styrktar Ljósinu. Það var Kiwanisklúbburinn Eldey sem annaðist allan undirbúning og mótshaldið sjálft, en þetta er í fimmta sinn sem Eldey heldur þetta mót í samvinnu við Ljósið. Að venju var fyrirkomulagið þannig að fyrirtækjum var boðið að kaupa holl í mótinu og buðu viðskiptavinum og starfsmönnum til þátttöku. Að venju var

Lesa meira

18
maí
2018

Símasöfnun fyrir Ljósið

Heil og sæl Vegna mikillar aukningar í Ljósið þetta árið leitum við nú eftir stuðningi landsmanna. Endurhæfing- og stuðningur eykur lífsgæði og virkni í daglegu lífi krabbameinsgreindra og frjáls framlög eru okkar líflína til að halda þeirri starfsemi áfram og vaxa í takt við aukna aðsókn. Því er hafin símasöfnun til að efla endurhæfingu- og stuðning fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur

Lesa meira

22
des
2017

Ljósið um hátíðirnar

Enn á ný eru þau komin blessuð jólin, með öllu sínu amstri og ljósum sem svo sannarlega lýsa upp myrkasta skammdegið. Lokað verður í Ljósinu frá og með föstudeginum 22. desember en við verðum hér aftur frá kl. 8:30 miðvikudaginn 3. janúar á því herrans ári 2018. Þó svo að lokað verði í Ljósinu þá er hægt að gerast styrktaraðili,

Lesa meira

5
des
2017

Styrkur frá Lionsklúbbi Njarðvíkur

Nýverið afhenti Lionsklúbbur Njarðvíkur Ljósinu styrk upp á 300 þús. krónur með þeirri einlægu ósk að gjöfin nýtist Ljósinu og þeim sem hennar njóta sem allra best á komandi árum. Það var Ljósberinn Axel Arnar Nikulásson sem tók við gjöfinni fyrir hönd Ljósssins en Ólafur Thordersen formaður Lionsklúbbsins afhenti. Við þökkum Axel innilega fyrir að taka við styrknum fyrir hönd

Lesa meira