Tag: Viðtal

18
sep
2020

Ljósið heldur mér í virkni

Á fallegu heimili á Selfossi býr Ester Halldórsdóttir, kraftmikil þriggja barna móðir, stjúpmóðir og átta barna amma, ásamt eiginmanni sínum og hundinum Skugga. Ester er ein þeirra fjölmörgu sem sótt hefur endurhæfingu í Ljósið en hún byrjaði í þjónustu í maí 2019, þremur mánuðum eftir að hafa greinst með krabbamein í brjósti. Líkt og sögur allra okkar ljósbera, lýsir frásögn

Lesa meira

14
ágú
2020

Önnur leið að bjartri framtíð

Anna Guðmundsdóttir og Kristján Ingi Óskarsson fögnuðu nýlega fimmtugsafmælum sínum með vinum og vandamönnum. Á þessum miklu tímamótum vildu þau þakka fyrir það góða viðmót og þjónustu sem sonur þeirra, Andri Fannar, hefur fengið í Ljósinu. Þau ákváðu því að afþakka allar gjafir en í staðinn hvetja gesti sína til að gefa til Ljóssins. Úr varð veglegur styrkur sem hefur

Lesa meira