Tag: Ungt fólk

11
sep
2020

Leiðtogar í eigin lífi – Örnámskeið fyrir 14-17 ára í samstarfi við Dale Carnegie

Í samstarfi við Dale Carnegie bjóðum við 14-17 ára ungmenni sem greinst hafa með krabbamein eða eru aðstandendur, velkomin á tveggja skipta námskeið 1. og 8. október. Á námskeiðinu setjum við raunhæf markmið fyrir veturinn og mótum framtíðina á okkar eigin forsendum. Við skoðum styrkleikana okkar og finnum eldmóðinn sem þarf til að ná sem mestum árangri. Við þjálfumst í

Lesa meira

14
ágú
2020

Önnur leið að bjartri framtíð

Anna Guðmundsdóttir og Kristján Ingi Óskarsson fögnuðu nýlega fimmtugsafmælum sínum með vinum og vandamönnum. Á þessum miklu tímamótum vildu þau þakka fyrir það góða viðmót og þjónustu sem sonur þeirra, Andri Fannar, hefur fengið í Ljósinu. Þau ákváðu því að afþakka allar gjafir en í staðinn hvetja gesti sína til að gefa til Ljóssins. Úr varð veglegur styrkur sem hefur

Lesa meira