Tag: Sidekick Health

9
ágú
2021

Skráðu þig í stuðningsúrræði Sidekick Health og Ljóssins

Nú er opið fyrir skráningar í fjögurra vikna rannsókn á stafrænu stuðningsúrræði í Ljósinu fyrir fólk í krabbameinsmeðferð. Úrræðið var hannað af læknum og sérfræðingum Sidekick Health, og geta allir sem eru í virkri lyfja- eða geislameðferð skráð sig í rannsóknina. Þátttaka í verkefninu veitir aðgang að Sidekick Appinu þar sem sent verður fræðsluefni og stutt verkefni. Einnig fá þátttakendur

Lesa meira