Tag: Ljósablaðið

25
nóv
2021

Ljósablaðið 2021 er komið út!

Árlegt tímarit Ljóssins er nú komið út í glæsilegri stafrænni útgáfu. Eins og alltaf eru efnistökin fjölbreytt og spanna allt frá faglegum umfjöllunum starfsfólks yfir í áhrifaríkar frásagnir þjónustuþega. Blaðið kemur út í stafrænni útgáfu sem gefur okkur tækifæri til að færa ykkur persónulegri frásagnir í formi hlaðvarpa, gæða umfjöllunina meira lífi með auknu myndefni og gera hinni einstöku grasrót

Lesa meira

9
des
2020

Ljósablaðið 2020 komið út í stafrænni útgáfu

Árlegt tímarit Ljóssins er nú komið út í glæsilegri stafrænni útgáfu. Eins og alltaf eru efnistökin fjölbreytt og spanna allt frá faglegum umfjöllunum starfsfólks yfir í áhrifaríkar frásagnir þjónustuþega. Með stafrænni útgáfu gefst okkur tækifæri til að færa ykkur persónulegri frásagnir í formi hlaðvarpa, gæða umfjöllunina meira lífi með auknu myndefni og gera hinni einstöku grasrót Ljóssins hærra undir höfði

Lesa meira

21
nóv
2019

Ljósablaðið 2019

Guðný ljósberi þverar landið, Sigrún Þóra sálfræðingur þróar hugbúnaðarlausn og auka þarf fræðslu tengda krabbameinsgreindum á vinnumarkaði eru meðal spennandi umfjöllunarefna 13. útgáfu Ljósablaðsins sem nú er komið út. Þar má einnig finna greinar eftir fagfólk Ljóssins, viðtöl við Ljósbera, brot úr  verkefnum og viðburðum sem Ljósið hefur staðið fyrir og tekið þátt í frá því að síðasta blað kom

Lesa meira

19
nóv
2018

Ljósablaðið 2018

Ferðalög ljósbera, samvinna við Barnaspítalann og fyrsta heimsókn heilbrigðisráðherra í Ljósið eru meðal spennandi umfjöllunarefna 12. útgáfu Ljósablaðsins sem nú er komin út. Þar má einnig finna greinar eftir fagfólk Ljóssins, viðtöl við Ljósbera, brot úr  verkefnum og viðburðum sem Ljósið hefur staðið fyrir og tekið þátt í frá því að síðasta blað kom út. Blaðið er á leiðinni til

Lesa meira