Í ljósi aðstæðna höfum við ákveðið að fjölga göngum og kynnum nýtt fyrirkomulag á skráningu: Tvær göngur verða á dagskrá á hverjum degi inn í vorið. Í hverjum hópi verða 10 manns að hámarki. – Lengri ganga hefst klukkan 10:30 – Styttri ganga hefst klukkan 10:45. Gengið er frá bílaplani Ljósins Skráning og frekari upplýsingar má fá í móttöku Ljóssins í síma 561-3770.
Frá og með 1. júlí fækkar dagskrárliðum hér í Ljósinu örlítið bæði vegna sumarleyfa starfsfólks og ljósbera. Ný dagskrá gildir því frá og með 1. júlí og út ágúst. Um leið og dagskrárliðum fækkar breytum við jafnframt opnunartíma Ljóssins örlítið og frá og með 1. júlí verður opið frá kl. 8:45 til 16. Einnig gefst öllum tækifæri til að æfa
Við minnum á Esjugönguna miðvikudaginn 27. júní þar sem allir eru velkomnir. Lagt verður af stað í fjallið kl. 11 og þeir sem ætla lengst byrja fyrstir og svo fara hinir af stað, allir á sínum hraða. Þeir sem ætla ekki að ganga geta tyllt sér í Esjustofu og spjallað saman og notið útsýnisins. Í Esjustofu verður tilboð á veitingum
Sú hefð hefur skapast að lokaganga útivistarhóps Ljóssins er farin á Esjuna og er það gjarnan síðasta gangan fyrir sumarfrí útivistarhópsins og síðasta miðvikudagsgangan í júní. Í ár er það miðvikudagurinn 27. júni sem gengið verður á Esjuna. Að þessu sinni verður lagt af stað frá Esjustofu í fjallið kl. 11 fyrir þá sem ætla upp að steini en þeir
Á Esjuna 28.júní 2017 Við ætlum að hittast við Esjustofu kl:12.30. Gengið verður upp að steini, en þeir sem treysta sér ekki alla leið geta gengið í rólegheitum í hlíðum Esjunnar, starfsfólk Ljóssins verður á staðnum. Mikilvægt er að þeir sem ætla að ganga upp að steini leggi af stað frá Esjustofu kl:13.00. Kaffihúsið Esjustofa verður opin og hægt veður