Fjölskylduganga Ljóssins

Á Esjuna 28.júní 2017

Við ætlum að hittast við Esjustofu kl:12.30.
Gengið verður upp að steini, en þeir sem treysta sér ekki alla leið geta gengið í rólegheitum í hlíðum Esjunnar, starfsfólk Ljóssins verður á staðnum.

Mikilvægt er að þeir sem ætla að ganga upp að steini leggi af stað frá Esjustofu kl:13.00.

Kaffihúsið Esjustofa verður opin og hægt veður að kaupa kaffi og veitingar á góðu verði.
Lokað verður í Ljósinu þennan dag eftir hádegi

Fjölmennum með alla stóra sem smáa og eigum yndislegan dag saman.
Miðað er við að allir séu komnir niður kl:16.00
Hlökkum til að sjá sem flesta.

Minnum á góða skó og vatnsbrúsa með á Esjuna

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.