Gönguhópar Ljóssins hefjast mánudaginn 4. maí

Í ljósi aðstæðna höfum við ákveðið að fjölga göngum og kynnum nýtt fyrirkomulag á skráningu:

Tvær göngur verða á dagskrá á hverjum degi inn í vorið. Í hverjum hópi verða 10 manns að hámarki.

– Lengri ganga hefst klukkan 10:30
– Styttri ganga hefst klukkan 10:45.

Gengið er frá bílaplani Ljósins

Skráning og frekari upplýsingar má fá í móttöku Ljóssins í síma 561-3770.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.