Tag: brjóstakrabbamein

1
okt
2019

Fræðsla – Líkamleg endurhæfing eftir aðgerð á brjósti

Fimmtudaginn 7. nóvember munu þjálfarar Ljóssins bjóða upp á fræðslu fyrir konur sem hafa farið eða eru að fara í skurðaðagerð á brjóstasvæði vegna krabbameins. Fjallað verður um líkamlega endurhæfingu, hreyfingu og þjálfun og hvað beri að passa upp á í framhaldi aðgerða á brjóstum. Rætt verður um breytingar sem eiga sér stað á líkamanum og um mögulega fylgikvilla aðgerða

Lesa meira

20
sep
2018

Fyrirlestur um sogæðabjúg

Þriðjudaginn 25. september nk. verður Margrét Indriðadóttir sjúkraþjálfari Ljóssins með fyrirlestur um sogæðabjúg. Á fyrirlestrinum fer Margrét yfir helstu kvilla brjóstaaðgerða, uppbyggingu sogæðakerfisins og gefur fyrirbyggjandi ráðleggingar gegn sogæðabjúg á handlegg. Margrét hefur um langt skeið sinnt B-hópnum svokallaða hér í Ljósinu, en það er hópur fólks sem greinst hefur með krabbamein í brjósti. Hún hefur því víðtæka og mikla

Lesa meira

5
jún
2018

Myndlistarsýning Ljósbera

Eitt af því sem gefur og gleður starfsfólk Ljóssins er að sjá þegar Ljósberar vaxa og dafna í þeim annars erfiðu og krefjandi verkefnum sem baráttan við krabbamein er. Þetta horfum við uppá á hverjum einasta degi og í dag er dásamlega gaman að segja frá einum slíkum Ljósbera.  Olga Steinunn Weywadt Stefánsdóttir hefur verið dugleg að nýta sér þá

Lesa meira

20
feb
2018

Kynning á vörum frá Eirberg

Mánudaginn 26. febrúar verður kynning í Ljósinu á vörum og þjónustu frá Eirberg. Hjúkrunarfræðingur úr brjóstaþjonustu Eirbergs mætir til okkar með nýjar vörur m.a. brjóst, brjóstahaldara og sundfatnað. Kynninging verður í húsnæði Ljóssins við Langholtsveg 43 á milli kl. 10:30 -12:30

7
feb
2018

Líkamleg endurhæfing eftir brjóstaaðgerð – fyrirlestur

Mánudaginn 12. febrúar kl. 11 verður fræðslufundur í Ljósinu fyrir fólk sem fengið hefur brjóstakrabbamein. Farið verður yfir helstu fylgikvilla brjóstaaðgerða, hvernig sogæðakerfið er uppbyggt og fyrirbyggjandi ráðleggingar gefnar gegn sogæðabjúg á handlegg. Einnig verður kynntur æfingahópur sem kallaður er B hópurinn. Í þeim hóp eru konur sem greinst hafa með brjóstakrabbameina og æfa saman undir handleiðslu sjúkraþjálfara í tækjasal

Lesa meira

30
jan
2018

Námskeið fyrir nýgreindar konur að hefjast

Föstudaginn 2. febrúar hefst fyrsta námskeiðið á þessari vorönn fyrir konur sem nýlega hafa greinst með krabbamein. Námskeiðið er í átta hlutum á föstudagsmorgnum á milli kl. 9:45 -11:45. Þessi námskeið hafa hlotið afar góða dóma bæði vegna þeirrar fræðslu sem þar er í boði og einnig vegna þeirra frábæru tengsla sem oft á tíðum myndast meðal þátttakenda. Fjöldi fagaðila

Lesa meira

1
des
2017

Kynning frá Stoð

Miðvikudaginn 6. desember verður Stoð með kynningu á ýmsum vörum fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein.  Sýnd verða gervibrjóst, brjóstahöld, sundföt og fleira. Kynningin hefst kl. 14 og eru allir velkomnir.

7
júl
2017

Ljósið í sumar

Kynningarfundir fyrir nýtt fólk alla þriðjudaga kl. 11:00 Ljósið er opið í allt sumar – sjá stundskrá hér  Heilbrigðismenntað starfsfólk sér um faglega endurhæfingu sem snýr að: · Líkamlegri uppbyggingu · Andlegum stuðningi · Félagslegum stuðningi · Jafningjafræðsla · Uppbyggjandi umhverfi.

17
mar
2017

Kynning á vörum frá Stoð

Miðvikudaginn 22. mars n.k. ætla starfsmenn Stoðar að koma til okkar í Ljósið, Langholtsvegi 43 og vera með kynningu á gervibrjóstum, bæði álímdum og fyrir vasa.  Jafnframt verða sýnishorn af sundbolum, brjóstahöldurum og bolum á staðnum og því hvetjum við þær sem vilja, að koma og kynna sér og skoða þær vörur sem Stoð hefur uppá að bjóða. Kynningin hefst

Lesa meira