Tag: Fræðsla

1
okt
2019

Fræðsla – Líkamleg endurhæfing eftir aðgerð á brjósti

Fimmtudaginn 7. nóvember munu þjálfarar Ljóssins bjóða upp á fræðslu fyrir konur sem hafa farið eða eru að fara í skurðaðagerð á brjóstasvæði vegna krabbameins. Fjallað verður um líkamlega endurhæfingu, hreyfingu og þjálfun og hvað beri að passa upp á í framhaldi aðgerða á brjóstum. Rætt verður um breytingar sem eiga sér stað á líkamanum og um mögulega fylgikvilla aðgerða

Lesa meira