Miðvikudaginn 6. desember verður Stoð með kynningu á ýmsum vörum fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein. Sýnd verða gervibrjóst, brjóstahöld, sundföt og fleira.
Kynningin hefst kl. 14 og eru allir velkomnir.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.
Viltu gerast Ljósavinur?
Þú getur gerst Ljósavinur og styrkt starfsemi Ljóssins með upphæð að eigin vali með því að smella hér.
Ef þú hefur áhuga á að koma og kynna þér og taka þátt í starfsemi Ljóssins þá ertu velkomin/n að kíkja í kaffi. Við munum taka vel á móti þér og kynna þér starfsemina. Einnig eru kynningarfundir alla þriðjudaga kl. 11:00, þar er farið ítarlega í hvernig endurhæfingin í Ljósinu fer fram.
Ljósið er opið mánudaga - fimmtudaga frá 8:30 til 16:00 og á föstudögum milli 8:30- 14:00