Kynning frá Stoð

Miðvikudaginn 6. desember verður Stoð með kynningu á ýmsum vörum fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein.  Sýnd verða gervibrjóst, brjóstahöld, sundföt og fleira.

Kynningin hefst kl. 14 og eru allir velkomnir.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.