Föstudaginn 14.júní kl: 10.45 Helga Birgisdóttir (Gegga) er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir að mennt. Hún er frumkvöðull og hugmyndasmiður “smilers”. "Þú" sem "smiler" Við höfum öll okkar innri sköpunarkraft sem er máttugri en flestir halda. Mikilvægt er að vera meðvitaður og virkja hann okkur og öðrum til gagns og gamans! Sköpunargleði með kærleik, þakklæti og trú getur gert kraftaverk! Hugmyndafræði Smilers
Viltu læra að skera í tré. Nýtt námskeið hefst núna á fimmtudaginn 30 maí kl 13:00- 15:30. Verður í 4 vikur. Hentar bæði konum og körlum. Við höfum fengið til liðs við okkur tréútskurðarmanninn Friðgeir Guðmundsson. Hann hefur 30 ára reynslu í að skera í tré og hefur kennt m.a í handverkshúsinu. Ef þið hafið áhuga þá væri gott að
Nýr gönguhópur undir stjórn Hauks sjúkraþjálfara hefst föstudaginn 31. maí kl 13:00. Eins og í fyrra fer Haukur úr Hreyfingu á föstudögum og þjálfar ykkur til að ganga á létta leið þann 28 júní nk.Hugmyndin er að ganga Búrfellsgjá í Hafnarfirði. Næsta ganga 21 júní kl. 13:00 – hittumst við Olísstöðina v. Rauðavatn Fjölskylduganga 28 júní
Mánudaginn 13.maí kl 10:30 Verður Gíslný Bára Þórðardóttir frá Stoð með kynningu á gervibrjóstum (venjulegum og álímdum), undirfatnaði og sundfötum. Einnig verður komið inn á hárkollur og höfuðföt ásamt þrýstingsumbúðum vegna sogæðabólgu.
Solla á Gló ætlar að kíkja til okkar í Ljósið mánudaginn 6.maí frá kl:10.00 -12.00 Hún ætlar að kennar okkur að gera gómsæt sumarbuff og salöt. Allir velkomnir
Fimmtudaginn 2 mai kl 20:00. Vinsamlegast skráið þátttöku í síma 561-3770
Nú getur þú styrkt Ljósið og sparað í leiðinni með því að fá þér Orkulykil eða kort 😉 Þið getið nálgast kortin og lyklana hjá okkur í Ljósinu alla virka daga frá kl 08:30 – 16:00