Aftur af stað til vinnu eða náms – námskeið

Að fara aftur út á vinnumarkaðinn eða í nám eftir krabbameinsmeðferð getur verið hægara sagt en gert. Ljósið fer nú af stað með annað námskeið á þessari vorönn sem ber yfirskriftina ,,Aftur af stað til vinnu eða náms“.  Námskeiðið hefur reynst afar vel og komið er inn á fjölmarga þætti sem gott er að hafa í huga áður en lagt er að stað til að endurkomana verði sem farsælust.

Námskeiðið hefst miðvikudaginn 28. apríl og stendur í 8 vikur. Hér má lesa meira um námskeiðið, efnistök, leiðbendendur o.fl.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.