Nýtt aðstandenda námskeið fyrir 20+

Miðvikudaginn 26. apríl n.k byrjar annað námskeið fyrir aðstandendur 20 ára og eldri í Ljósinu á þessari vorönn. Á námskeiðinu er skapaður er vettvangur fyrir aðstandendur til að hittast og ræða um reynslu sína, áhyggjur og þá líðan sem fylgir því að eiga náinn ástvin sem greinst hefur með alvarlegan sjúkdóm. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 26. apríl kl. 16:30 í húsnæði Ljóssins að Langholtsvegi 43.

Frekari upplýsingar um dagskrá, verð, leiðbeinendur og fleira má finna hér.

Skráning í síma 561-3770

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.