Tag: Jól

10
des
2020

Hvað er það með þessar jólamyndir?

Eftir Kolbrúnu Höllu iðjuþjálfa Það er snjókoma, myrkur og kalt úti. Þú ert búin að setja upp jólaljós og jafnvel baka smákökur, nú eða bara kaupa þær. Hvað er þá meira freistandi en að setjast upp í sófa með teppi, smákökur og kakó eða jólaöl og setja á eina hugljúfa jólamynd?   Hamingjan í ræmunni Fyrir mörgum er það órjúfanleg

Lesa meira

7
des
2020

Hátíðar-hám

Eftir Guðrúnu Friðriksdóttur, iðjuþjálfa Öllum finnst gaman að gera eitthvað. Það sem okkur finnst gaman breytist með tímanum og eftir tímabilum. Það skiptir líka máli með hverjum við erum. Um jólin fylgjum við alls konar hefðum sem við tengjum við hátíðarnar. Erum við sátt við þessar hefðir? Fylla þær okkur gleði og hamingju? Hvað er kósý? Um jólin viljum við

Lesa meira

12
des
2019

Geysir lætur gott af sér leiða – Allur ágóði af sölu jólaóróa rennur til Ljóssins

Það hafa eflaust einhverjir tekið eftir fallegu gluggaskreytingum verslanna Geysis nú á aðventunni. Í gegnum tíðina hefur hönnun glugganna verið í höndum Þórunnar Árnadóttur vöruhönnuðar sem er hvað þekktust fyrir skemmtilegu Pyropet kertin sem hafa lýst upp heimili landsmanna, en í ár tóku stjórnendur Geysis ákvörðun um að fara skrefinu lengra og framleiða eigin Geysis-óróa eftir hönnun Þórunnar, bæði til

Lesa meira