Fréttir

15
sep
2016

Útivistarhópur 21. september

21.september – Elliðavatn Við leggjum af stað frá Ljósinu kl 12.30 þar sem við getum sameinast í bíla eða hittumst á bílastæðinu við Elliðavatnsbæinn kl:13.00. Keyrt er frá Suðurlandsvegi inn Heiðmerkurveg framhjá Rauðhólum og áfram inneftir, komið er að lítilli brú yfir Suðurá og fljótlega eftir það er afleggjari að Elliðavatnsbænum. Við ætlum að njóta haustlitanna við Elliðavatn, margar skemmtilegar

Lesa meira

12
sep
2016

Ungliðahópur Ljóssins, SKB og Krafts

Ljósið, SKB og Kraftur bjóða upp á sameiginlega vetrardagskrá fyrir fólk á aldrinum 18-29 ára sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Ungt fólk með krabbamein getur komið saman og hist á jafningjagrunni.   Hér er hægt að lesa umfjöllun á vísir.is um ungliðahópinn Fimmtudaginn 22. september ætlum við að skella okkur í skemmtilegt hópefli hjá Reykjavík Escape. Þar

Lesa meira

10
sep
2016

Útivistarhópur 14. september

Rauðavatn Við leggjum af stað frá Ljósinu kl 12.30 þar sem við getum sameinast í bíla eða hittumst á bílastæðið við Morgunblaðshúsið við Hádegismóa. Við Rauðavatn voru tekin fyrstu skrefin í skógrækt á Íslandi í upphafi 20. aldarinnar og aldrei að vita nema að haustlitirnir séu farnir að láta á sér kræla. Hlökkum til að sjá sem flesta.

10
sep
2016

Nýtt námskeið í núvitund

Núvitund í daglegu lífi Vegna mikilla vinsælda hefst nýtt námskeið fimmtudaginn 29. sept kl.13:00-15:00. Skráning hafin í síma 561-3770. Minnum einnig á hugleiðslutímana hjá Gunnari á mánudögum kl. 11:30.   Leiðbeinandi: Gunnar L Friðriksson. 6 vikur . Verð: 4.000,- allt innifalið. Skráning í síma 561-3770 Núvitund (mindfulness) er náttúrulegur eiginleiki hugans til að vera meðvitaður hér og nú um það sem er

Lesa meira

5
sep
2016

Útivistarhópur 7. september

Útivistargangan 7. september: Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði Við höldum áfram að njóta veðurblíðu og yndislegrar náttúru með gönguferð við Hvaleyrarvatn. Við leggjum af stað frá Ljósinu kl 12.30 þar sem við getum sameinast í bíla eða hittumst á fyrsta bílastæði við Hvaleyrarvatn kl. 13.00. Ekinn er Kaldárselsvegur og rétt áður en komið er að Hestamiðstöð Íshesta er afleggjari til hægri inn

Lesa meira

4
sep
2016

Ungliðahópur

Ungliðahópur Ljóssins, Krafts og SKB mun hittast 8. september næstkomandi kl. 20:00 í Ljósinu, Langholtsvegi 43. Fræðsla, skemmtun, uppbyggjandi samvera. Ótrúleg uppátæki og skemmtilegar samverustundir með fólki í sömu sporum. Umsjónarmaður er Kristján Th. Friðriksson.   Nánari upplýsingar á ljosid.is, kraftur.org og skb.is.

13
jún
2016

Tai Ji í Ljósinu

Við erum mjög ánægð að kynna TAI JI  námskeið í Ljósinu – endurhæfingar – og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda 13. til -16. júní 2016 Giuseppe Urselli* kennir gleði Tai ji æfinganna og heimspekina á bakvið þær. Markmiðið er að kynnast gleði Tai ji heimspekinnar, þjálfun og hreyfa okkur í flæðinu á milli orku jarðar og himna til að öðlast meiri sveigjanleika

Lesa meira

11
jún
2016

Útivistarhópur Ljóssins

Göngur útivistarhópsins eru skipulagðar gönguferðir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins komandi miðvikudaga. Farið verður frá Ljósinu kl. 12.30 en einnig er hægt að mæta beint á bílastæðið sem gefið er upp fyrir viðkomandi göngu, rétt fyrir kl. 13.00. Umsjón með hópnum hefur Margrét Indriðadóttir sjúkraþjálfari.   15.júní – Breiðholtið Miðvikudaginn 15. júní verður gengið í kringum Efra-Breiðholtið. Mætum í Ljósið kl 12:30

Lesa meira