Tag: Marþon

23
ágú
2023

Maraþonþakkir frá Ljósinu

Kæru vinir, Nú þegar maraþongleðin er að baki í ár eru dagarnir farnir að færast í örlítið eðlilegra horf á Langholtsveginum. Við erum þó hvergi nærri komin á jörðina eftir vel heppnaða skráningarhátíð í Laugardalshöll og ógleymanlegan maraþondag – Þvílík orka! Nú að hlaupi loknu langar okkur að senda þakklætiskveðjur til allra þeirra sem komu að hlaupinu með einum eða

Lesa meira

28
ágú
2019

Maraþonþakkir frá Ljósinu

Kæru vinir, Nú er liðin tæp vika frá því Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og við starfsfólkið erum smátt og smátt að komast aftur niður á jörðina eftir hlaupagleðina sem hjá okkur hefur ríkt. Undirbúningurinn í ár hófst þegar hlaupahópurinn okkar hljóp vikulega um Laugardalinn og þegar líða tók á sumarið sáum við að á hverjum degi bættist fólk við í hópinn okkar

Lesa meira