Tag: Marþon

28
ágú
2019

Maraþonþakkir frá Ljósinu

Kæru vinir, Nú er liðin tæp vika frá því Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og við starfsfólkið erum smátt og smátt að komast aftur niður á jörðina eftir hlaupagleðina sem hjá okkur hefur ríkt. Undirbúningurinn í ár hófst þegar hlaupahópurinn okkar hljóp vikulega um Laugardalinn og þegar líða tók á sumarið sáum við að á hverjum degi bættist fólk við í hópinn okkar

Lesa meira