Ný stundaskrá Ljóssins tekur gildi mánudaginn 2. september

Ný stundaskrá tekur gildi 2. september en þar, eins og alltaf, bjóðum við upp á úrval námskeiða, handverks, líkamsræktar og stuðnings.

Smellið hér til þess að skoða nýju stundaskránna en nú má sjá dagskránna á tveimur síðum. Sálfélagslega endurhæfingu má sjá á fyrri síðunni og líkamlega endurhæfingu á þeirri seinni.

Við bendum ykkur sérstaklega á að lesa um breytt fyrirkomulag á innritun í líkamlega endurhæfingu, en þjálfarar Ljóssins hafa að undanförnu legið yfir hvernig megi koma til móts við þá miklu eftirspurn sem nú er til staðar.

Við erum í óðaönn að uppfæra efnið á vefnum og munum samhliða birta uppfærslur á samfélagsmiðlum

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.