Solla

2
nóv
2018

Ég var samt smátt og smátt að missa bjartsýnina

Jafningjafræðsla fyrir unga maka fer aftur af stað í næstu viku. Að þessu tilefni fengum við góðfúslegt leyfi hjá Karli Hreiðarssyni til að birta eldri færslu þar sem hann segir ávinning af slíkum stuðningi ómetanlegan. Vorið 2007 greindist konan mín með brjóstakrabbamein. Við vorum (og erum enn!) ung þegar það kom upp, hún rétt orðin 27 ára og ég árinu eldri. 

Lesa meira

29
okt
2018

Ljósafoss niður hlíðar Esju

Athugið uppfærð dagsetning! Hinn árlegi Ljósafoss niður hlíðar Esjunnar mun eiga sér stað laugardaginn 1. desember næstkomandi. Þar mun stór hópur göngfólks ganga af stað klukkan 15:00 upp að Steini og fara svo niður með höfuðljós og mynda fallegan Ljósafoss. Er þetta gert til að minna á mikilvægi starfsemi Ljóssins sem er endurhæfingar-og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra.  Björgunarsveitin

Lesa meira