Heilsuefling í þínu lífi fer af stað aftur í næstu viku

Sigrún Þóra, sálfræðingur í Ljósinu, stýrir vinsæla námskeiðinu Heilsuefling í þínu lífi sem fer aftur af stað í næstu viku. Á námskeiðinu læra þátttakendur með hvaða móti núvitund, samkennd og aðrar æfingar geta dregið úr streitu.

Námskeiðið fer fram á miðvikudögum og er í fjórum hlutum.

Síðast komust færri að en vildu og því hvetjum við ljósbera að hafa samband við mótttöku sem fyrst til að skrá sig.

Hér má lesa meira um námskeiðið.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.