Tag: Sala

13
nóv
2018

Falleg tækifæriskort hönnuð af ljósberum til styrktar Ljósinu

Nú fást til sölu falleg tækifæriskort sem eru hönnuð af einstaklingum sem hafa sótt endurhæfingu í Ljósinu. Listamennirnir eru Sigrún Einarsdóttir, Hrönn Pétursdóttir og Melkorka Matthíasdóttir. Í hverjum pakka eru 6 kort og með þeim fylgja umslög. Hver pakki kostar 2000 krónur og fæst í móttöku Ljóssins.