Falleg tækifæriskort hönnuð af ljósberum til styrktar Ljósinu

Nú fást til sölu falleg tækifæriskort sem eru hönnuð af einstaklingum sem hafa sótt endurhæfingu í Ljósinu.

Listamennirnir eru Sigrún Einarsdóttir, Hrönn Pétursdóttir og Melkorka Matthíasdóttir.

Í hverjum pakka eru 6 kort og með þeim fylgja umslög.

Hver pakki kostar 2000 krónur og fæst í móttöku Ljóssins.

Kort eftir Sigrúnu Einarsdóottur

Kort eftir Sigrúnu Einarsdóttur

Kort eftir Melkorku Matthíasdóttur

Kort eftir Sigrúnu Einarsdóttur

Kort eftir Sigrúnu Einarsdóttur

Kort eftir Hrönn Pétursdóttur

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.