Spjall og styrking fyrir nýgreinda í allt sumar

Stundum er bara nauðsynlegt að kíkja í kaffi, spjall og styrkingu.
Í sumar bjóðum við þeim sem nýlega hafa greinst með krabbamein í stök fræðsluerindi á fimmtudögum milli 10:30-12:00.

Fyrsti fyrirlestur sumarsins verður 13. júní en þá mun Louisa, iðjuþjálfi, fjalla um daglegar venjur og sumartíminn

Við hvetjum ykkur öll til að kynna ykkur fræðslun á vef Ljóssins með því að smella hér.
Fyrir þau ykkar sem voru að greinast minnum við á kynningarfundi alla þriðjudaga klukkan 11:00 en einnig má skrá sig í endurhæfingu rafrænt hér.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.