Ný myndbönd frá þjálfurum komin á vefinn

Nú duga engar afsakanir þegar það kemur að líkamlegu endurhæfingunni heima fyrir!

Þjálfarateymi Ljóssins var að bæta við 5 nýjum myndböndum sem þjónustuþegar geta nýtt sér heimafyrir. Myndböndin eru:

  • Hreyfiflæði – Upphitun
  • Hreyfiflæði – Æfingar í standandi stöður
  • Hreyfiflæði – Æfingar í liggjandi stöðu
  • Hreyfiflæði – Æfingar á fjórum fótum
  • Stoðfimi – Stólaleikfimi

Myndböndin má öll finna hér á heimasíðu Ljóssins.

Við vonum að þið nýtið ykkur þessi myndbönd til að halda áfram með endurhæfinguna heimafyrir.

 

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.