Örfá laus pláss á aðstandendanámskeið fyrir ungmenni 14 -16 ára

Næsta námskeið hefst á morgun, þriðjudaginn 25.október. Námskeiðið er tvö skipti dagana 25.október og 1.nóvember klukkan 16:30-18:30

Á námskeiðinu gefst ungmennum kostur á að hitta annað ungt fólk sem er í sambærilegum sporum. Hópurinn fær fræðslu en gefst einnig kostur á að ræða reynslu sína og þá líðan sem fylgir því að eiga náinn ástvin sem greinist með alvarlegan sjúkdóm

Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér

Skráning fer fram í móttöku Ljóssins eða í síma 561-3770.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.