Spjall og styrking fyrir nýgreint fólk á öllum aldri

Mánudaginn 6. júlí hefst Spjall og styrking, fræðsla og stuðningur fyrir fólk á öllum aldri sem hefur nýlega greinst með krabbamein.

Markmiðið er að nýgreindir fái fræðslu, umræður og vandaða fyrirlestra ásamt stuðningi, til að takast á við breytt lífsskilyrði í kjölfar veikinda og létt geta undir í uppbyggingarferlinu.

Frekari upplýsingar má fá í móttöku Ljóssins eða með því að smella hér.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.