Karlmenn og krabbamein

Fræðandi fyrirlestrar fyrir karlmenn sem greinst hafa með krabbamein síðastliðið ár, hefjast 22. júní. Fyrirlestrarnir verða 4 talsins og fara fram í húsakynnum Ljóssins mánudaga milli 17:00-18:30.

Frekari upplýsingar má fá í móttöku Ljóssins í síma 561-3770 eða með því að senda póst á mottaka@ljosid.is.

  • 22. júní: Sigrún Þóra – Streita og slökun
  • 29. júní: Haukur – Líkamleg uppbygging eftir krabbameinsgreiningu
  • 6. júlí: Sigrún Reykdal – Ímyndir krabbameina
  • 13. júlí: Matti Ósvald – Eflandi hugarfar í þínum aðstæðum

Við minnum einnig alla þá sem nýlega hafa greinst með krabbamein, á kynningarfundi okkar á þriðjudögum klukkan 11:00. Aðstandendur er velkomnir með.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.