Tag: Fyrirlestrar fyrir karlmenn

11
jún
2020

Karlmenn og krabbamein

Fræðandi fyrirlestrar fyrir karlmenn sem greinst hafa með krabbamein síðastliðið ár, hefjast 22. júní. Fyrirlestrarnir verða 4 talsins og fara fram í húsakynnum Ljóssins mánudaga milli 17:00-18:30. Frekari upplýsingar má fá í móttöku Ljóssins í síma 561-3770 eða með því að senda póst á mottaka@ljosid.is. 22. júní: Sigrún Þóra – Streita og slökun 29. júní: Haukur – Líkamleg uppbygging eftir

Lesa meira