Stundaskrá vorannar 2019

Nú er stundaskráin fyrir vorið 2019 tilbúin.

Eins og áður verða dagarnir fullir af spennandi námskeiðum, fyrirlestrum, handverki og hreyfingu.

Stundaskráin hefur að geyma tímasetningar yfir alla þá tíma sem í boði eru í hreyfingu bæði hér í húsi og hjá Hreyfingu í Glæsibæ, handverki, námskeiðum, fræðslu og fyrirlestrum.

Um er að ræða tugi dagkrárliða sem eru í boði í hverri viku, auk viðtala hjá iðjuþjálfum, sjúkraþjálfurum, íþróttafræðingum og sálfræðingum og auðvitað snyrtingar, dekurs og nudds.

Við hvetjum alla ljósbera til að skoða stundaskrána vel og jafnvel prenta og setja á ísskápinn.

Smelltu hér til að skoða stundaskrá 2019.

 

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.