Tag: Tækjasalur

5
maí
2020

Tímar í nýjum tækjasal Ljóssins hefjast miðvikudaginn 6. maí

Frá og með miðvikudeginum 6.maí bjóðum við upp á tíma í nýjum tækjasal Ljóssins. Vegna skilyrða um tveggja metra fjarlægð verður hámarksfjöldi í hverjum tíma sjö manns nema annað sé tekið fram. Nokkrir tímar verða í boði dag hvern, en nauðsynlegt er að skrá sig í móttöku Ljóssins í síma 561-3770. Í boði verða eftirfarandi tímar: Opnir tímar fyrir alla Mánudaga til föstudaga

Lesa meira