Tag: Sóttvarnir

14
jan
2022

Tilkynning vegna hertra sóttvarnaraðgerða

Kæru þjónustuþegar og aðstandendur, Í kjölfar nýrra sóttvarnaaðgerða vegna Covid-19 gerum við viðeigandi ráðstafanir í starfssemi Ljóssins. Við förum að öllum tilsettum reglum og okkur er í mun að passa upp á alla okkar skjólstæðinga. Þessar reglur taka gildi í Ljósinu frá og með mánudeginum 17. janúar til 2. febrúar. Það er grímuskylda í öllum rýmum Ljóssins. Við ítrekum að

Lesa meira

9
sep
2020

Fyrirkomulag í Ljósinu samhliða breyttum sóttvarnarreglum

Með breyttum sóttvarnarreglum uppfærum við fyrirkomulagið í húsakynnum Ljóssins. Samkvæmt Embætti landlæknis þurfa þau sem verja meira en 15 mínútum innan 1 metra fjarlægðarmarka að bera grímu. Því munu heilsunuddarar og snyrtifræðingur áfram bera grímu, sem og aðrir fagaðilar í rýmum sem bjóða ekki upp á næga fjarlægð. Í líkamsrækt Ljóssins verða grímur valmöguleiki í upphitun en í öðrum æfingum

Lesa meira