Tag: Sóttvarnir

9
sep
2020

Fyrirkomulag í Ljósinu samhliða breyttum sóttvarnarreglum

Með breyttum sóttvarnarreglum uppfærum við fyrirkomulagið í húsakynnum Ljóssins. Samkvæmt Embætti landlæknis þurfa þau sem verja meira en 15 mínútum innan 1 metra fjarlægðarmarka að bera grímu. Því munu heilsunuddarar og snyrtifræðingur áfram bera grímu, sem og aðrir fagaðilar í rýmum sem bjóða ekki upp á næga fjarlægð. Í líkamsrækt Ljóssins verða grímur valmöguleiki í upphitun en í öðrum æfingum

Lesa meira