Tag: Reynslusögur

5
ágú
2021

Hvetjandi að mæta í Ljósið

„Það er ótrúlega hvetjandi að koma hingað í Ljósið og svo góður andi sem ríkir hér. Ég hef mætt á föstudögum í kallamatinn svokallaða og eins á ýmsa viðburði. Svo hef ég nýtt mér nuddið og líkamsræktina yfir veturinn og svo kem ég oft hérna við og er bara með læti og læt á mér bera,“ segir Rúnar Árnason í

Lesa meira

29
júl
2021

Stórkostlegt starf í Ljósinu

„Ég hvet alla til að leita til Ljóssins sem hafa þörf fyrir það í endurhæfingarferlinu, jafnvel þó fólk komi ekki hingað strax. Eitt er stórkostlegt við þennan stað að þar er ekki til neikvæðni innandyra. Það er góður andi í Ljósinu og stórkostlegt sem búið er að gera þar. Sjálfur hafði ég heyrt af Ljósinu og kynnti mér starfssemina þegar

Lesa meira

28
jún
2021

Þakklát fyrir litlu hlutina

„Maður upplifir svo mikla ást og kærleika frá starfsfólkinu í Ljósinu og langar að gefa eitthvað til baka þegar maður hef nýtt sér þá þjónustu sem þar er í boði. Ég hafði þegar ákveðið að hlaupa í maraþoninu en var ótrúlega glöð að fá að taka þátt í nýju herferðinni. Þessi hugmynd um þakklæti höfðaði beint til mín því ég

Lesa meira

14
ágú
2020

Önnur leið að bjartri framtíð

Anna Guðmundsdóttir og Kristján Ingi Óskarsson fögnuðu nýlega fimmtugsafmælum sínum með vinum og vandamönnum. Á þessum miklu tímamótum vildu þau þakka fyrir það góða viðmót og þjónustu sem sonur þeirra, Andri Fannar, hefur fengið í Ljósinu. Þau ákváðu því að afþakka allar gjafir en í staðinn hvetja gesti sína til að gefa til Ljóssins. Úr varð veglegur styrkur sem hefur

Lesa meira