Tag: Jól 2018

22
nóv
2018

Handverk – Kertaskreytingar

Nú er glatt á hjalla í Ljósinu og við notum hvert tækifærið til að setja handverkið í hátíðlegan brag. Fram að jólum verðum við því með kennslu í því hvernig breyta má einföldum kertum í falleg listaverk. Kennslan verður í boði á miðvikudögum frá 9:30-12:30. Við verðum með kerti á góðu verði sem og úrval af fallegum pappír. Ragnheiður verður

Lesa meira