Tag: Golfmót Ljóssins

7
sep
2020

Golfmót Ljóssins 2020 gekk vel

Í síðustu viku stóð Golfklúbbur Kiðjabergs fyrir skemmtilegu golfmóti fyrir karlmenn í Ljósinu. Alls tóku 14 karlmenn þátt og var stemningin góð og allir skemmtu sér vel. Klúbburinn bauð öllum í golf ásamt því að bjóða upp á heita súpu og brauð áður en haldið var út á völlinn í golfbílum. Veitt voru verðlaun fyrir fyrsta sæti og nándarverðlaun á

Lesa meira