Fréttir

6
feb
2014

Sjóvá styrkir Ljósið

Þessa dagana endurgreiðir Sjóvá rúmlega 21 þúsund tjónlausum og skilvísum fjölskyldum í vildarþjónustunni Stofni hluta af iðgjöldum síðasta árs. Í ár, líkt og undanfarin ár, gefst viðskiptavinum kostur á að styrkja gott málefni um leið og þeir ráðstafa endurgreiðslu sinni. Í ár geta viðskiptavinir styrkt Ljósið. lesa meira hér

6
feb
2014

Kertastjakar

Fallegu kertastjakarnir komnir  í sölu í Ljósinu Langholtsvegi 43..ódýrir, fallegir og styrkur til Ljóssins. Einn kostar 2500, tveir saman 4.500,- Verið velkomin…

6
feb
2014

Gjöf til Ljóssins

  Anna Borg formaður og Hafrún Dóra stjórnarmaður Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar komu í heimsókn á dögunum og færðu Ljósinu 500.000 þúsund krónur að gjöf. Við erum innilega þakklát fyrir stuðningin.

30
jan
2014

Aftur af stað til vinnu eða náms

Nýtt námskeið hefst 3.febrúar   Skráning á Endurhæfingarnámskeið í Ljósinu fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein, sími 5613770. Fræðsla og umræður, mánudaga kl 10-12  Hér er hægt að lesa meira um námskeiðið   Dagskrá, febrúar til mars 2014   Tími 1, 3.febrúar: Heilbrigði og leiðin aftur til vinnu eða náms í kjölfar krabbameins og meðferðar (Rannveig Björk Gylfadóttir, hjúkrunarfræðingur

Lesa meira

30
jan
2014

Aðstandendanámskeið

Aðstandendur krabbameinsgreindra (20 ára og eldri) Nýtt námskeið hefst miðvikudaginn 2.apríl , kl:19.30 – 21.30 Skráning er í síma 5613770. Námskeiðið er 6 skipti Umsjón: Magnea B Jónsdóttir sálfræðingur, Rannveig Björk Gylfadóttir hjúkrunarfræðingur. Markmið:  Umræður og fræðsla þar sem aðstandendur fá tækifæri til að tjá sig og deila reynslu með öðrum í sömu aðstæðum. Hér er hægt að lesa meira

Lesa meira

30
jan
2014

Viltu efla þrek og þol – og ganga með skemmtilegu fólki

  Kynningarfundur í Ljósinu um mikilvægi göngu /hreyfingu og þeim gönguhópum sem Ljósið býður uppá. mánudaginn 3. febrúar kl. 11:00 í Ljósinu Allir velkomnir.

7
jan
2014

Ný námskeið og stundaskrá fyrir veturinn 2014

  Öll almenn dagskrá er komin í fullan gang. Sérhönnuð námskeið hefjast núna í janúar,  sjá nánar  hér Ný stundaskrá fyrir vetur/vor 2014 er hægt að skoða hér Allar upplýsingar og skráning á námskeið er í Ljósinu í síma 56137705613770 Hlökkum til að sjá ykkur Call Send SMS Add to Skype You’ll need Skype CreditFree via Skype

19
des
2013

Jólakveðja

Kæru Ljósberar. Ljósið er lokað á Þorláksmessu og á milli jóla og nýars, við opnum aftur fimmtudaginn 2. Janúar. Þá verður boðið uppá viðtöl, skartgripagerð, trétálgun og tímana hans Hauks sjúkraþjálfara í Hreyfingu Jóga og gönguhópar hefjast þriðjudaginn 7. jan og sérstök námskeið verða auglýst síðar.. Hlökkum til að sjá ykkur aftur..  

19
nóv
2013

Jólin að koma í Ljósinu

Við erum komin í jólaskap í Ljósinu  Öll sérsniðin námskeið byrja aftur eftir áramót, við auglýsum það nánar síðar. Öll almenn dagskrá er í fullum gangi,  handverkshópar, yoga, líkamsrækt, gönguhópar og viðtöl. Endilega nýtið ykkur það sem er í boði, eða bara kíkið til okkar í kaffisopa. Litla jólabúðin okkar verður opin fram að jólum, margar fallegar gjafir á góðu

Lesa meira

19
nóv
2013

Jólabúð Ljóssins