Tag: Starf í boði

28
feb
2019

Við leitum að starfsmanni

Ljósið óskar eftir að ráða starfsmann í móttöku og handverk í 100% starf en viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Æskilegt er að starfsmaðurinn hafi kunnáttu og áhuga á handverki, tilfallandi tölvuvinnu, sé góður í mannlegum samskiptum, heiðarlegur og vinnusamur. Ljósið er skemmtilegur og gefandi vinnustaður sem sérhæfir sig í endurhæfingu fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein

Lesa meira