Tag: Stoð

1
mar
2019

Kynning frá Stoð

Þriðjudaginn 19. mars verður Stoð með kynningu á ýmsum vörum fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein.  Sýnd verða gervibrjóst, brjóstahöld, sundföt og fleira. Stoð hefur verið leiðandi í þjónustu við einstaklinga sem þurfa á einhvers konar hjálpartækjum að halda og leggur áherslu á að finna heildarlausnir fyrir viðskiptavini sína. Kynningin hefst kl. 14 og eru allir velkomnir.