Fréttir

23
mar
2011

Félagamaraþon Ljóssins

Kæru Ljósberar Félagamaraþoninu lauk formlega í gær og viljum við þakka ykkur öllum sem lögðu hönd á plóginn.  Við erum nú komin uppí 2.454 félaga og höfum við því safnað um 2000 nýjum félögum á einum mánuði.  FRÁBÆRT..  það ríkti hátíðarstemning í Ljósinu okkar í gær og var dregið um glæsilega vinninga. Má þar nefna 3 vinninga í  hótelgistingu með

Lesa meira

22
mar
2011

Solla og frú Dorrit

  Solla og frú Dorrit Moussaieff verða í Ljósinu miðvikudaginn 30.mars kl:10.00 -12.00 Þær stöllur Solla og Dorrit ætla að koma til okkar í Ljósið og kenna okkur að gera græna drykki, boost og svo útbúa þær kex og nammi úr því sem ekki fer í hollu drykkina. Allir velkomnir

14
mar
2011

Bókagjöf frá Sölku

  Ljósinu barst gjöf frá Bókaútgáfunni Sölku , þetta eru uppbyggilegar bækur og fræðandi og eru á bókasafni Ljóssins Einnig bíður Salka ljósberum að versla Sölku í Skipholti 50c og fá 10 % afslátt.   Bókagjöf frá Sölku Nafn bókar                                       Höfundur                                Fegraðu líf þitt                              Viktoría Moran                       Hreystin kemur innan frá             Maria Costantinno                           Skyndibitar fyrir sálina                Barbara Berger                       Fleiri skyndibitar fyrir

Lesa meira

22
feb
2011

Baujan – Sjálfsstyrking

  Kynning verður í Ljósinu, Langholtsvegi 43 föstudaginn, 4 mars. kl.11.00 stundvíslega. ATH – breyttan tíma          Hvað er Baujan, sjálfstyrking? Þúsundir hafa fengið hjálp með Baujunni. Hver er galdurinn á bak við Baujuna og af hverju virkar hún svona vel? Af hverju hafa yfir 100 námsráðgjafar og fjöldi annarra fagaðila lært að kenna Baujuna? Kynningin er 1 klst.              Sjá

Lesa meira

15
feb
2011

Slæðuhnýtingar

    Minnum á að Anita Berglind verður með námskeið í slæðuhnýtingum föstudaginn 11 mars kl:13.30 Skemmtileg kennsla í hvernig á að gera skuplur með töff skreytingum.

15
feb
2011

Kynlíf og krabbamein

LJÓSIÐ – Fyrirlestur fimmtudaginn 24. febrúar 2011  kl. 11:30-12:15   Kynning á verkefninu Kynlíf&Krabbamein sem hófst í janúar s.l. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, klínískur kynfræðingur sérlegur starfsmaður verkefnisins kynnir markmið þess og svarar fyrirspurnum að því loknu. Markmið verkefnisins er tvíþætt: • Að bjóða krabbameinsgreindum einstaklingum og     aðstandendum ókeypis kynlífsráðgjöf og sérhæfða     ráðgjafaþjónustu klínísks kynfræðings     • Að fræða og þjálfa

Lesa meira

31
jan
2011

Ný stundaskrá 2011

Nú hefur ný stundaskrá tekið gildi, það hafa orðið smá breytingar á henni. Endilega kíkið á nýja stundaskrá hér   

25
jan
2011

Ljósið og Sjúkraþjálfun Styrkur fara í samstarf

Ljósið endurhæfing og Sjúkraþjálfun Styrkur hafa tekið upp formlegt samstarf. Með samstarfi þessara endurhæfingastöðva er boðið upp á fjölbreytt endurhæfingaúrræði fyrir krabbameinsgreinda einstaklinga bæði karlmenn og konur. Þjónustan er bæði einstaklingsmiðuð en jafnframt er lögð áhersla á þátttöku í hópum. Styrkur sjúkraþjálfun mun fljótlega byrja með sérhæfða hópa í sjúkraþjálfun fyrir karlmenn. Guðmundur Haukur Guðmundsson sjúkraþjálfari mun vinna bæði hjá

Lesa meira

17
jan
2011

Ný námskeið fyrir alla fjölskylduna

Ný og spennandi heilsueflandi námskeið fyrir börn, ungmenni, fullorðna, karlmenn og aðstandendur Endilega kíkið á – smellið á myndina til að skoða  

17
jan
2011

Ný námskeið handverkshúsi

  Ný handverksnámskeið að byrja í Ljósinu smellið hér til að skoða ef þú getur ekki opnað skjalið þá þarftu að hlaða niður Adobe Reader smelltu á myndina til að ná í Adobe Reader