Kæru Ljósberar Félagamaraþoninu lauk formlega í gær og viljum við þakka ykkur öllum sem lögðu hönd á plóginn. Við erum nú komin uppí 2.454 félaga og höfum við því safnað um 2000 nýjum félögum á einum mánuði. FRÁBÆRT.. það ríkti hátíðarstemning í Ljósinu okkar í gær og var dregið um glæsilega vinninga. Má þar nefna 3 vinninga í hótelgistingu með
Solla og frú Dorrit Moussaieff verða í Ljósinu miðvikudaginn 30.mars kl:10.00 -12.00 Þær stöllur Solla og Dorrit ætla að koma til okkar í Ljósið og kenna okkur að gera græna drykki, boost og svo útbúa þær kex og nammi úr því sem ekki fer í hollu drykkina. Allir velkomnir
Ljósinu barst gjöf frá Bókaútgáfunni Sölku , þetta eru uppbyggilegar bækur og fræðandi og eru á bókasafni Ljóssins Einnig bíður Salka ljósberum að versla Sölku í Skipholti 50c og fá 10 % afslátt. Bókagjöf frá Sölku Nafn bókar Höfundur Fegraðu líf þitt Viktoría Moran Hreystin kemur innan frá Maria Costantinno Skyndibitar fyrir sálina Barbara Berger Fleiri skyndibitar fyrir
Kynning verður í Ljósinu, Langholtsvegi 43 föstudaginn, 4 mars. kl.11.00 stundvíslega. ATH – breyttan tíma Hvað er Baujan, sjálfstyrking? Þúsundir hafa fengið hjálp með Baujunni. Hver er galdurinn á bak við Baujuna og af hverju virkar hún svona vel? Af hverju hafa yfir 100 námsráðgjafar og fjöldi annarra fagaðila lært að kenna Baujuna? Kynningin er 1 klst. Sjá
Minnum á að Anita Berglind verður með námskeið í slæðuhnýtingum föstudaginn 11 mars kl:13.30 Skemmtileg kennsla í hvernig á að gera skuplur með töff skreytingum.
LJÓSIÐ – Fyrirlestur fimmtudaginn 24. febrúar 2011 kl. 11:30-12:15 Kynning á verkefninu Kynlíf&Krabbamein sem hófst í janúar s.l. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, klínískur kynfræðingur sérlegur starfsmaður verkefnisins kynnir markmið þess og svarar fyrirspurnum að því loknu. Markmið verkefnisins er tvíþætt: • Að bjóða krabbameinsgreindum einstaklingum og aðstandendum ókeypis kynlífsráðgjöf og sérhæfða ráðgjafaþjónustu klínísks kynfræðings • Að fræða og þjálfa
Nú hefur ný stundaskrá tekið gildi, það hafa orðið smá breytingar á henni. Endilega kíkið á nýja stundaskrá hér
Ljósið endurhæfing og Sjúkraþjálfun Styrkur hafa tekið upp formlegt samstarf. Með samstarfi þessara endurhæfingastöðva er boðið upp á fjölbreytt endurhæfingaúrræði fyrir krabbameinsgreinda einstaklinga bæði karlmenn og konur. Þjónustan er bæði einstaklingsmiðuð en jafnframt er lögð áhersla á þátttöku í hópum. Styrkur sjúkraþjálfun mun fljótlega byrja með sérhæfða hópa í sjúkraþjálfun fyrir karlmenn. Guðmundur Haukur Guðmundsson sjúkraþjálfari mun vinna bæði hjá
Ný og spennandi heilsueflandi námskeið fyrir börn, ungmenni, fullorðna, karlmenn og aðstandendur Endilega kíkið á – smellið á myndina til að skoða
Ný handverksnámskeið að byrja í Ljósinu smellið hér til að skoða ef þú getur ekki opnað skjalið þá þarftu að hlaða niður Adobe Reader smelltu á myndina til að ná í Adobe Reader