soffia_myndlist.jpgMyndlistin er að hefjast aftur eftir jólafrí, nú höfum við fengið til liðs við okkur nýjan myndlistarkennara.

Hún heitir Soffía Sæmundsdóttir , hún er myndlistarmenntuð frá 

Myndlista-og handíðaskóli Íslands, BFA ,

Mills College, Oakland, CA, MFA og er með kennsluréttindi frá LHÍ

Hún mun bæði kenna nýliðum og lengra komnum.

Myndlistin er á föstudögum kl: 13.00 – 15.30 – nýtt námskeið hefst 11. janúar

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.