Börnin söfnuðu fyrir Ljósið

Í gær komu þessir frábæru krakkar í heimsókn til okkar en þau höfðu nýverið haldið tombólu til styrktar Ljósinu. Þau söfnuðu 14 þúsund krónum sem þau afhentu í heimsókn sinni og færum við þeim bestu þakkir fyrir frábært framlag Smile

notaessa_3170.jpg 

 

 

 

 

 

 

 

 
Ólöf Aníta Hjaltadóttir, Unnur María Davíðsdóttir, Guðrún Heiða Hjaltadóttir, Hjalti Freyr Hjaltason og Haukur Gunnarsson

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.