Þakkir til ykkar allra

klapplid.jpgElskulegu vinir Ljóssins…innilegar þakkir til ykkar allra sem hlupu fyrir okkur á laugardaginn. Stemningin var stórkostleg og að ógleymdu okkar frábæra klappliði Ljóssins,  það var það flottasta…. þúsund þakkir til ykkar allra.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.