Tónleikar til styrkar Ljósinu

dev_suroop.jpgMöntrusöngur, slökun og gleði!
Útgáfutónleikar “Essence” nýjasta disk Dev Suroop Kaur verður á Café Flóru í grasagarðinum í Laugardal, mánudaginn 11 júní.kl:21.00.

Dev Suroop er virtur listamaður frá Bandaríkjunum sem notfærir sér list hljóðsins til að ná fram heilun og umbreytingu.

Miðaverð 1.800 kr. Miðar seldir við innganginn.

Til styrktar Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð krabbameinsgreindra og aðstandenda þeirra.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.