Fréttir

15
feb
2011

Slæðuhnýtingar

    Minnum á að Anita Berglind verður með námskeið í slæðuhnýtingum föstudaginn 11 mars kl:13.30 Skemmtileg kennsla í hvernig á að gera skuplur með töff skreytingum.

15
feb
2011

Kynlíf og krabbamein

LJÓSIÐ – Fyrirlestur fimmtudaginn 24. febrúar 2011  kl. 11:30-12:15   Kynning á verkefninu Kynlíf&Krabbamein sem hófst í janúar s.l. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, klínískur kynfræðingur sérlegur starfsmaður verkefnisins kynnir markmið þess og svarar fyrirspurnum að því loknu. Markmið verkefnisins er tvíþætt: • Að bjóða krabbameinsgreindum einstaklingum og     aðstandendum ókeypis kynlífsráðgjöf og sérhæfða     ráðgjafaþjónustu klínísks kynfræðings     • Að fræða og þjálfa

Lesa meira

31
jan
2011

Ný stundaskrá 2011

Nú hefur ný stundaskrá tekið gildi, það hafa orðið smá breytingar á henni. Endilega kíkið á nýja stundaskrá hér   

25
jan
2011

Ljósið og Sjúkraþjálfun Styrkur fara í samstarf

Ljósið endurhæfing og Sjúkraþjálfun Styrkur hafa tekið upp formlegt samstarf. Með samstarfi þessara endurhæfingastöðva er boðið upp á fjölbreytt endurhæfingaúrræði fyrir krabbameinsgreinda einstaklinga bæði karlmenn og konur. Þjónustan er bæði einstaklingsmiðuð en jafnframt er lögð áhersla á þátttöku í hópum. Styrkur sjúkraþjálfun mun fljótlega byrja með sérhæfða hópa í sjúkraþjálfun fyrir karlmenn. Guðmundur Haukur Guðmundsson sjúkraþjálfari mun vinna bæði hjá

Lesa meira

17
jan
2011

Ný námskeið fyrir alla fjölskylduna

Ný og spennandi heilsueflandi námskeið fyrir börn, ungmenni, fullorðna, karlmenn og aðstandendur Endilega kíkið á – smellið á myndina til að skoða  

17
jan
2011

Ný námskeið handverkshúsi

  Ný handverksnámskeið að byrja í Ljósinu smellið hér til að skoða ef þú getur ekki opnað skjalið þá þarftu að hlaða niður Adobe Reader smelltu á myndina til að ná í Adobe Reader

4
jan
2011

Ljósið opið

Ljósið hefur nú opnað aftur eftir gott jólafrí. Dagskráin er óbreytt.  Við erum byrjuð að skrá á ný námskeið: Heilsuefling (hefst 12 jan) Námskeið fyrir nýgreinda (hefst 7 feb) Fræðslufundir fyrir karlmenn (hefst 7 feb) Aðstandendur börn 6-10 ára (hefst 3 feb) Aðstandendur fullorðnir (hefst 9 feb)

1
jan
2011

Til ykkar …..

  Gleðilegt nýtt Ljósaár               

22
des
2010

Jólakveðja

Ljósið er lokað á milli jóla og nýárs Opnum aftur 3.janúar

10
des
2010

Á allra vörum

Á allra vörum kom í til okkar á miðvikudaginn og afhenti Ljósinu tæplega 40 milljónir sem varið verður í að tryggja Ljósinu framtíðarhúsnæði. Erna Magnúsdóttir forstöðukona Ljóssins og Tómas Hallgrímsson stjónarformaður Ljóssins  tóku við peningunum frá þríeykinu Gróu,Elísabetu og Guðný. Þökkum við öllum þeim sem komu að þessu verkefni og öllum landsmönnum sem studdu okkur kærlega fyrir.