Fréttir

19
ágú
2014

Ungliðahópur Ljóssins, Krafts og SKB

8
ágú
2014

Ljósið opið

Ljósið hefur nú opnað aftur eftir sumarfrí.     Dagskráin í ágúst: Viðtöl hefjast 5. ágúst Nudd: 5. ágúst Jóga hefst 12. ágúst – Athugið eingöngu kl: 10.00 – dagana 12. og 14. ágúst  Gönguhópur hefst 5. ágúst kl: 11.00 Hreyfing hefst 11. ágúst   Eldhúsið opnar 11. ágúst Handverk: Boðið verður uppá prjónakaffi á miðvikudögum og myndlist á föstudögum.

Lesa meira

15
júl
2014

Ljósið fer í sumarfrí

  Ljósið lokar í tvær vikur frá og með 17. júlí. Athugið LOKAÐ föstudaginn 18.júlí   Opnum aftur þriðjudaginn 5.ágúst. kl.8.30   Ath það er hægt að panta Minningarkort hér á síðunni og þau verða afgreidd næsta virka dag.   Dagskráin í ágúst: Viðtöl hefjast 5. ágúst Nudd: 5. ágúst Jóga hefst 12. ágúst Gönguhópur hefst 5. ágúst Hreyfing hefst

Lesa meira

24
jún
2014

Styrkjandi námskeið í Ljósinu – Haust 2014

Smellið á myndirnar til að stækka.

16
jún
2014

Stoð kynnir nýju sumarlínuna frá Amoena

  Miðvikudaginn 18.júní kl: 13.00 í Ljósinu Vilborg Jónsdóttir frá STOÐ verður með kynningu á gervibrjóstum, með og án líms.Einnig á nýju sumarlínunni á brjóstahöldurum og bolum frá Amoena.   Við bjóðum upp á 20 % afslátt af sumarlínunni og verðum með posa á staðnum Bjóðum upp á kaffi konfekt

3
jún
2014

Þegar foreldri fær krabbamein

Við vekjum athylgi á þessari flottu bók. "Þegar foreldri fær krabbamein" er til sölu hjá Krafti "félag ungra krabbameinsgreindra". Barnabókin "Begga og áhyggjubollinn" fylgir með bókinni. Bók sem lengi hefur verið þörf fyrir en er nú loksins fáanleg. Í bókinni Þegar foreldri fær krabbamein er fjallað á hreinskilinn og nærfærinn hátt um það krefjandi verkefni að ala upp börn og

Lesa meira

19
maí
2014

Hvunndagshetjan 2014

Siggi okkar Hallvarðsson var á dögunum kosinn Hvunndagshetja Fréttablaðisins 2014. Við erum svo einstaklega stolt og þakklát honum Sigga, fyrir allt sem hann hefur gert fyrir Ljósið og bara fyrir að vera hann sjálfur þegar hann kemur askvaðandi inn um dyrnar í Ljósinu og gleður alla með nærveru sinni.   Hann á þessa nafnbót svo sannarlega skilið.   Hér getur

Lesa meira

8
maí
2014

Gjöf til Ljóssins

Ljósið fékk á dögunum heimsókn frá Lionsklúbbnum Fjörgyn í Grafarvogi og komu þeir færandi hendi. Klúbburinn gaf þrekhjól af fullkomnustu gerð.  Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar og Kiwanisklúbburinn Hekla styrktu Ljósið  einnig með glæsilegum peningagjöfum og var flott göngubretti keypt fyrir þær gjafir. Þessar gjafir verða til þess að nú er hægt að taka öll þrekpróf í Ljósinu Við erum innilega þakklát fyrir

Lesa meira

8
maí
2014

Nýtt námskeið í Ljósinu

Hvernig getum við verið skaparar að lífi okkar og upplifunum? Þriðjudagar kl. 13:00-15:00 20 – 27 maí og 3. júní – 3. skipti. Umsjón: Gegga Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir. Hún starfar nú á geðsviði LSH, og er með B.A. próf í myndlist og er frumkvöðull og hugmyndasmiður Smilers. “Þú” sem “smiler” Hugmyndafræði smilers útskýrir hvernig þú getur skapað þér meiri

Lesa meira

14
apr
2014

Aðalfundur 2014

  Aðalfundur Ljóssins 2014 Aðalfundur Ljóssins verður haldinn 6. maí nk. kl. 16:30 að Langholtsvegi 43, 104 Rvk. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Með kveðju Stjórn Ljóssins