Ljósið lýsti upp Esjuna

ljosafoss_2015.jpg
 Það var ótrúlega yndisleg stemning í Ljósafossi  laugardaginn 21.nóv sl  á Esjunni.
Innilegar þakkir til Fjallasteina (Þorsteins Jakobssonar ) sem skipulagði þessa göngu fyrir Ljósið.
 Þessi stórkostlega mynd er tekin af ljósberanum Ragnari Th. Sigurðssyni.
Innilegar þakkir til allra sem tóku þátt og gerðu þetta mögulegt.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.